6. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. maí 2023 kl. 11:15


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 11:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir (EÁ), kl. 13:41
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 11:15

Nefndarritari: Hildur Edwald

Bókað:

1) Vestnorrænt samstarf Kl. 11:15
Kl. 11:15 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fjallaði um samstarf ráherra Norðurlandanna í vestnorrænu samhengi. Rætt var um þemað í umræðum við ráðherra á ársfundi Vestnorræna ráðsins sem halda á í Reykjavík dagana 29. -30. ágúst. Þá var einnig rætt um áherslur ráðherra og formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

2) Önnur mál Kl. 12:00


Fundi slitið kl. 12:00